Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningur á lifandi villtum dýrum
ENSKA
shipment of live wild animals
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Dýr sem heyra undir CITES ber að flytja í samræmi við nýjustu ákvæðin í viðmiðunarreglum CITES um flutning og undirbúning fyrir flutning á lifandi villtum dýrum og plöntum. Þegar um loftflutninga er að ræða skal að minnsta kosti flytja þau í samræmi við nýjustu IATA-reglurnar um flutning lifandi dýra. Þau skulu send á viðtökustað eins skjótt og auðið er.

[en] Animals covered by the Cites shall be transported in accordance with the most recent provisions of the Cites ''guidelines for transport and preparation for shipment of live wild animals and plants`. In the case of air transport, they shall be transported at least in accordance with the most recent IATA rules governing the transport of live animals. They shall be conveyed to their destination as soon as possible.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 91/628/EBE frá 19. nóvember 1991 um verndun dýra í flutningi og um breytingu á tilskipunum 90/425/EBE og 91/496/EBE

[en] Council Directive 91/628/EEC of 19 November 1991 on the protection of animals during transport and amending Directives 90/425/EEC and 91/496/EEC

Skjal nr.
31991L0628
Aðalorð
flutningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira